DJ Gummi

Plötusnúður í veislur, árshátíðir og brúðkaup

Tónlistin sem allir vilja hlusta á - óskalög velkomin

DJ Gummi hjálpar þér að gera góða veislu. Ásamt ballinu sjálfu get ég séð um hljóðkerfi og ljósakerfi, dinnertónlist, míkrafóna og hljóðtengingar fyrir lifandi tónlistarflutning eða videoatriði.

DJ Gummi hefur spilað í fjölmörgum veislum frá því að hann byrjaði 2009, og alltaf við góðar undirtektir.

 DJ Gummi gjörsamlega bjargaði partýinu okkar. Stemningin var ekki uppá marga fiska eftir ofát fyrr um kvöldið en þá mætti Gummi. Við dönsuðum til að verða 3, aldrei dauð stund. Hann las hópinn hárrétt og spilaði óaðfinnanlega tónlist í marga klukkutíma. Takk kærlega fyrir kvöldið, færð toppeinkunn frá okkur öllum!!

Hafa samband